TÓNVERK

Aðallega píanóverk, einnig verk fyrir tvö píanó.

Auk þess fjölmörg sönglög og hugleiðingar með íslenskum texta fyrir einsöng og píanóleik.


Prelúdíur

fyrir píanó

 1. Malbik endar...  (2010)
 2. Blindhæðir (2010)
 3. Dropasteinar (2010)
 4. Urð (2010)
 5. Hjáleið (2010)
 6. Sandgrös (2010)
 7. Skýjabjarmi (2010)

Heildarlengd: 00:17:20


Stemmningar

fyrir fiðlu og píanó

 1. Klakabönd  (2009)
 2. Þokubakkar  (2009)
 3. Svartar strandir  (2009)
 4. Sönghellir  (2009)
 5. Jökulgjóla  (2009)

Heildarlengd: 00:14:20


Bagatellur (með nótum í PDF)

fyrir píanó

1. Aukaatriði (2009)

2. Tálsýn (2009)

3. Iðrun (2009)

 

Heildarlengd: 00:04:45


Borgin óhrjálega

fyrir píanó

 1. Sjávarhliðið (2001)
 2. Glitrandi öldur (2001)
 3. Gamli borgarmúrinn ((2005)
 4. Ljós í þröngum götum (2006)
 5. Rústir (2008)
 6. Tveir gluggar handan við virkisgröfina (2008)
 7. Í virkisgarðinum (2008)
 8. Borgvirkið (2008)
 9. Landhliðið (2009)

Heildarlengd: 00:25:35


Tveir vængir (með nótum í PDF)

fyrir tvö píanó

1. Vænting  (2009)

2. Hverfulleiki  (2009)

3. Þrá  (2009)

4. Eining  (2009)

5. Loftkastalar  (2009)

6. Handan tímans  (2009)

 

Heildarlengd: 00:22:40


24 sönglög (með nótum í PDF)

fyrir einsöngsrödd og píanó


14 sönglög

fyrir einsöngsrödd og píanó


Ljóð úr ljóðabókinni ALDAHVÖRF eftir Eðvarð T. Jónsson

 1. Birtan tæra (2000)
 2. Fanginn á fjallinu (1998)
 3. Brúðkaupið á torginu (2000)
 4. Sýn af eldi (1999)
 5. Söngur fanganna (1998)
 6. Útlaginn (1999)
 7. Ef veröld aðeins vissi (1998)
 8. Hin aldna dýrð (1998)
 9. Bahá'ulláh (1999)
 10. Í hafdjúp orðsins (1999)
 11. Greinin skíra (2000)
 12. 'Abdu'l-Bahá (1999)
 13. Kallið frá Karmel (1999)
 14. Aldahvörf (1998)

Heildarlengd: 01:05:30